
Dagur með bónda
Í síðustu viku fengu 7. bekkir skemmtilega heimsókn þegar bóndinn Berglind Hilmarsdóttir frá Núpum undir Eyjafjöllum kom og fræddi borgarbörnin um líf og starf bóndans. Þetta er 15. skólaárið sem bændur heimsækja 7. bekkinga vítt um landið. Eins og segir í […]