
Markaðstorg í Álfhólsskóla
Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í 5.-10. bekk og starfsfólk í Álfhólsskóla Nú stendur til að hafa MARKAÐSDAG laugardaginn 2. nóvember í skólanum. Hugmyndin er að bjóða foreldrum/forráðamönnum, nemendum og kennurum í skólanum að setja upp sölubása og mæta þangað með; notuð eða […]