Hátíðarbragur á „Saman í sátt“ deginum í Álfhólsskóla

Dagurinn einkenndist af hátíðleika hjá vinabekkjunum.  Vinirnir mættust og héldu hópinn í dag.  Tekið var í spil, dansað, föndrað, skutlukeppni og margt fleira.  Skemmtilegur dagur í anda „Saman í sátt“. Hér eru myndir af deginum.  
Posted in Fréttir.