bangsar

Bangsadagurinn 27. október í Álfhólsskóla

Í dag var 27. október alþjóðlegi bangsadagurinn. Bangsadagurinn fellur ár hvert á fæðingardag Theodore “Teddy“ Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Af því tilefni buðu nemendur Álfhólsskóla Bangsanum sínum með í skólann. Flestir ef ekki allir Bangsarnir skemmtu sér konunglega í skólanum.  Fengu þeir að skoða allt og t.d. fara í matsalinn.  Í smíðinni komu krakkarnir með þá og ekki að sjá annað en að þeir hafi lært eitthvað nytsamlegt 🙂

Bangsadagur í Álfhólsskóla

Posted in Fréttir.