
Félagsmiðstöðvadagurinn 3.- 5. nóvember
Félagsmiðstöðvar í Kópavogi undir Frístunda-og forvarnardeild standa fyrir fræðsludögum dagana 3. og 7. nóvember 2014 og í sömu viku verður félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur þann 5. nóvember. Fræðsludagarnir eru ætlaðir foreldrum og unglingum í Kópavogi.Hér er dagskrá vikunnar. Auglýsing forvarnarviku frá Félagsmiðstöðinni. Vonandi sjáum […]