Jákvæð samskipti – af hverju er það mikilvægt?
Fimmtudaginn 13. febrúar bíður FFÁ og Álfhólsskóli uppá foreldrafræðslu um samskipti í fjölskyldu en fyrirlesarinn Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og sviðstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu, fjallar um það hvað einkennir góð samskipti foreldra og barna. Fundurinn verður í sal Hjalla og hefst […]