
Gengið gegn einelti í Álfhólsskóla og Kópavogi
Á föstudaginn siðastliðinn gengum við í Álfhólsskóla ásamt öðrum gegn einelti í Kópavogi. Gangan hófst hjá okkur kl. 10:00 við Álfhólsskóla (Hjalla) og nemendur marseruðu út í leikskólana til að sækja leikskólabörnin af leikskólum í nánd við skólann okkar. Gangan endaði […]