Kópavogur 60 ára

Nemendur og starfsfólk Álfhólsskóla héldu uppá 60 ára afmæli Kópavogsbæjar þann 11. maí 2015. Afmælisterta var í boði og fengu sér allir sneið og kalda mjólk með.  Afmælissöngur sunginn til heiðurs afmælisbarninu og gleði skein úr hverju andliti.  Hér eru nokkrar myndir úr afmælinu í skólanum.
Posted in Fréttir.