
Höfundarheimsókn
Fimmtudaginn 11. des. fengu nemendur unglingadeildar góða heimsókn. Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru kom og las upp úr nýjustu bók sinni HJÁLP. Nemendur söfnuðust saman í sal skólans og Skafti bauð alla velkomna. Kynningin hófst með því að þrjár stúlkur úr […]