Gengið gegn einelti 8. nóvember

Föstudagurinn 8. nóvember er helgaður forvörnum gagnvart einelti í samfélaginu.  Að þessu sinni tekur Álfhólsskóli höndum saman við leikskólana Álfaheiði, Engjahjalla og Fögrubrekku.  Nemendur skólanna hittast og ganga saman gegn einelti. Nemendur á yngsta stigi ganga með nemendum á Álfaheiði, miðstig […]

Lesa meira

Töframaður í Álfhólsskóla

Sjónhverfingar, logandi seðlaveski, spilagaldrar, fljúgandi borð og fleira sáu nemendur í Álfhólsskóla þegar Einar Mikael töframaður kom í skólann.  Einbeittur töframaður sem kann ýmislegt fyrir sér í faginu. Nemendur horfðu með andagt á töframanninn gera listir sínar enda ekki á allra […]

Lesa meira

Lesum meira – keppnislisti

Spurningakeppnin – Lesum meira Nú hefur verið dregið um hvenær bekkirnir keppa og við hverja.  Keppendur raðast svona: Keppnisdagar Bekkir Bekkir 11. nóv 2013 6.IR 7. SÓ 12. nóv 2013 6. EJ 6. ÁM 13. nóv 2013 7. EÓÓ 7. BH […]

Lesa meira

Markaðstorg í Álfhólsskóla

Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í 5.-10. bekk og starfsfólk í Álfhólsskóla  Nú stendur til að hafa MARKAÐSDAG laugardaginn 2. nóvember í skólanum. Hugmyndin er að bjóða foreldrum/forráðamönnum, nemendum og kennurum í skólanum að setja upp sölubása og mæta þangað með;  notuð eða […]

Lesa meira
dagurmedbonda

Dagur með bónda

Í síðustu viku fengu 7. bekkir skemmtilega heimsókn þegar bóndinn Berglind Hilmarsdóttir frá Núpum undir Eyjafjöllum  kom og fræddi borgarbörnin um líf og starf bóndans.  Þetta er 15. skólaárið sem bændur heimsækja 7. bekkinga vítt um landið.  Eins og segir í […]

Lesa meira