Höfundarheimsókn

Fimmtudaginn 11. des.  fengu nemendur unglingadeildar góða heimsókn.  Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru kom og las upp úr nýjustu bók sinni HJÁLP.  Nemendur söfnuðust saman í sal skólans og Skafti bauð alla velkomna.   Kynningin hófst með því að þrjár stúlkur úr […]

Lesa meira

Höfundarheimsókn í 7. bekk

Nemendur 7. bekkja Álfhólsskóla fengu nýjan höfund, Guðna Lindal  Benediktsson, í heimsókn í morgun, 1. desember, og hlustuðu á hann lesa.  Hann hlaut núna á haustdögum Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bók sína: Ótrúleg ævintýri afa. Leitin að Blóðey.  Verðlaunin hafa verið veitt […]

Lesa meira