Bókmenntaverðlaun barnanna
Við í Álfhólsskóla tókum þátt í að velja bók til bókmenntaverðlauna barnanna 2014. Barna – og unglingabókin Rangstæður í Reykjavík eftir Gunnar Helgason og Amma Glæpon eftir breska gamanleikarann David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar voru valdar bestar þetta árið. Við […]