Landnámshátíð 5. bekkja Álfhólsskóla var haldin föstudaginn 29. maí á Víghól. Byrjað var á því að fara í skrúðgöngu frá Álfhólsskóla Hjalla í Digranes með víkinga á hestum í fararbroddi. Dansaður var sverðdans við undirspil Skálmaldar fyrir nemendur í Digranesi. Gengið var síðan út á Tunguheiði að Víghól og tekið þar til við að lifa sig inn í landnámstímann með leikjum, áti, vefnaði og útreiðum. Allir lifðu sig inn í tímann og klæddust að hætti víkinga. Borðaður landnámsmatur í hádeginu sem var skyr og flatbrauð með þykku hangikjéti. Hér eru myndir af viðburðinum sem tókst venju framar með ágætum.
Landnámshátíð á Víghól
Landnámshátíð 5. bekkja Álfhólsskóla var haldin föstudaginn 29. maí á Víghól. Byrjað var á því að fara í skrúðgöngu frá Álfhólsskóla Hjalla í Digranes með víkinga á hestum í fararbroddi. Dansaður var sverðdans við undirspil Skálmaldar fyrir nemendur í Digranesi. Gengið var síðan út á Tunguheiði að Víghól og tekið þar til við að lifa sig inn í landnámstímann með leikjum, áti, vefnaði og útreiðum. Allir lifðu sig inn í tímann og klæddust að hætti víkinga. Borðaður landnámsmatur í hádeginu sem var skyr og flatbrauð með þykku hangikjéti. Hér eru myndir af viðburðinum sem tókst venju framar með ágætum.
Posted in Fréttir.