Angar Kvikmyndahátíðarinnar Riff í Álfhólsskóla

Í fyrsta skipti síðan RIFF (Reykjavík International Film Festival) var fyrst hrundið af stað 2004 þá stóð nágrannasveitarfélögunum til boða að taka þátt og þáði Kópavogur það. Alls níu skólar hafa síðustu daga unnið að handriti, kvikmyndatöku, leik og leikstjórn, klippingu […]

Lesa meira

Skyndihjálp í Álfhólsskóla

Rauði krossinn kom í skólann og hélt stutt námskeið fyrir nemendur skólans. Kennd voru þau viðbrögð sem hafa þarf í huga þegar slys ber að höndum.   Eins og við vitum þá getum við alltaf lent í slysum og okkar nánustu og […]

Lesa meira

Óvissuferð 6.bekkja í RÚV

Nemendur í 6.bekk fóru í óvissuferð í gær þriðjudag. Farið var með strætó í útvarpshúsið, en þar var vel tekið á móti hópnum. Nemendur fengu leiðsögn um húsið og hittu fjölmarga landsþekkta einstaklinga. Heimsóknin endaði á því að Gói (bróðir Ingu […]

Lesa meira