![](https://alfholsskoli.is/wp-content/uploads/sites/5/2014/12/gudnimynd-436x272.jpg)
Höfundarheimsókn í 7. bekk
Nemendur 7. bekkja Álfhólsskóla fengu nýjan höfund, Guðna Lindal Benediktsson, í heimsókn í morgun, 1. desember, og hlustuðu á hann lesa. Hann hlaut núna á haustdögum Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bók sína: Ótrúleg ævintýri afa. Leitin að Blóðey. Verðlaunin hafa verið veitt […]