Fagrabrekka í tónmenntatíma
Elstu nemendur Fögrubrekku komu í heimsókn í tónmenntatíma hjá 1. bekk. Þetta hefur orðið árleg heimsókn og eru oft fagnaðarfundir þegar gamlir félagar hittast, bæði eldri og yngri. Þar hefur verið sungið fyrir hvort annað, farið í leiki, leikið á hljóðfæri […]