
Afmæli Kópavogsbæjar
Sæl öll ! Kópavogsbær býður bæjarbúum öllum á stórtónleika í Kórnum þann 10. maí næstkomandi. Tónleikarnir verða fjölbreyttir og stórskemmtilegir, fram koma listamenn sem flestir eru fyrrverandi eða núverandi Kópavogsbúar, stórstjörnur á öllum aldri. 400 börn stíga á stokk og syngja […]