Í dag komu menn frá slökkviliðinu til okkar í 3ja bekk og fóru yfir eldvarnir. Allir voru mjög áhugasamir og fengu góða fræðslu.
Heimsóknin endaði svo með að þeir sýndu okkur slökkviliðsbílinn og kvöddu þeir okkur með sírenuvæli. Hér eru nokkrar myndir úr heimsókninni.
Heimsóknin endaði svo með að þeir sýndu okkur slökkviliðsbílinn og kvöddu þeir okkur með sírenuvæli. Hér eru nokkrar myndir úr heimsókninni.