Skólahreysti 2015
Fimmtudaginn 12. mars tók lið Álfhólsskóla þátt í keppni í Skólahreysti þessa skólaárs. Skólar í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og Kjalarnesi kepptu saman í riðli. Lið Álfhólsskóla stóð sig frábærlega í þessari keppni og varð í 2. sæti í riðlinum. Í liðinu […]