
Vordagar 6. bekkja
Á vordögum tókust 6. bekkir ferð á hendur og héldu í Reykholt og heimsóttu slóðir stórskáldsins og höfðingjans Snorra Sturlusonar. Nemendur fengu fróðlegan fyrirlestur hjá Séra Geir Waage í Snorrastofu og kirkjunni um líf fólks á miðöldum. Veðrið var frekar rysjótt […]