Stærðfræðileikar 6. bekkja Álfhólsskóla
Í dag hélt 6.bekkur í Álfhólsskóla upp á alþjóðlega stærðfræðidaginn sem var 5.febrúar síðastliðinn. Af því tilefni var efnt til stærðfræðileika. Árganginum var skipt í 11 hópa sem reyndu í sameiningu að ljúka eins mörgum stærðfræðiverkefnum og þeir gátu. Verkefnin voru […]