Lokahátíð Pegasus
Lokahátíð Pegasus var haldin í gær 26. maí. Það sem í boði fyrir nemendur var sápubolti, rennibraut, heitur pottur og candifloss. Í lokin var síðan boðið uppá grillaðar pylsur og gos. Snorri og starfsmenn hans voru síðan með opið hús um […]