Kærleikskaffihús í Álfhólsskóla

Kaffihús fullt af kærleika og hátíðleika er starfsrækt núna á aðventunni í Álfhólsskóla. Vinabekkir koma saman og borða vöfflur með rjóma og drekka kakó með.  Lesin er jólasaga og sungnir jólasöngvar.  Mikil ánægja er með kaffihúsið og allir fara með gleði […]

Lesa meira

Bestu jólin – Jólasaga kærleikskaffihússins

Bestu jólin   Það var aðfangadagur. Búðargatan var troðfull af fólki. Klukkan var hálfsex og margir á síðustu stundu með jólainnkaupin. Ég hafði ekki keypt neitt. Engar gjafir, ekkert tré, ekkert skraut. Þegar aurarnir eru ekki fleiri en tíu í pyngjunni […]

Lesa meira

Hátíðleg heimsókn úr leikskólunum

Í dag miðvikudaginn 9. desember komu elstu krakkarnir úr leikskólunum  Álfaheiði, Efstahjalla, Fögrubrekku og Kópahvoli til okkar í 1. bekk í kakó og piparkökur.Nemendur í 1. bekk voru búnir að mála piparkökur sem þau buðu uppá og svo fengu allir kakó […]

Lesa meira

Jólahlaðborð í Álfhólsskóla

Mikil hátíðarstund var á föstudaginn í Álfhólsskóla þegar nemendum og starfsfólki Álfhólsskóla var boðið í jólamat.  Reyndar er þetta árlegt og alltaf mjög hátíðarlegt.  Starfsmenn eldhússins töfruðu fram fjölbreyttan og einstæðan jólamat.  Nemendur í heimilisfræðivali og skólaliðar aðstoðuðu einnig til við […]

Lesa meira

Ævar vísinda og rithöfundur í Álfhólsskóla

Í dag  8. desember kom leikarinn og rithöfundurinn Ævar Þór til okkar í 4. og 5. bekk og las upp úr bók sinni   Þín eigin goðsaga. Allir höfðu mjög gaman af þessari heimsókn og skemmtu sér vel.  Hér eru nokkrar myndir […]

Lesa meira