Fjármálafræðsla 10. bekkjar frá Fjármálaviti


Nemendur í 10.bekk fengu fjármálafræðslu frá fulltrúum Fjármálavits á föstudaginn í síðustu viku. Fræðslan var í senn kynning og fræðsla ásamt hópavinnu þar sem nemendur unnu raunveruleg fjármálatengd verkefni. Á meðfylgjandi myndum má sjá nemendur í fjármálavinnu.
Posted in Fréttir.