
Samvinna í 6.bekk um Norðurlöndin
6. bekkur eru að vinna samvinnuverkefni um Norðurlöndin þar sem hver hópur býr til ferðaskrifstofu til eins lands sem dregið var af handahófi. Nemendur munu sjá um að útbúa kynningu um landið sitt, hanna bækling, teikna upp landið sitt og merkja […]