Skólaboðun hjá 1.bekk haustið 2016

Foreldrar og nemendur 1. bekkjar verða boðaðir til viðtals hjá umsjónarkennurum mánudaginn 22. ágúst.Skólasetning hjá 1. bekk verður þriðjudaginn 23. ágúst kl. 8:10 í salnum í Digranesi.

Lesa meira

Innkaup á skólavörum fyrir skólaárið 2016-2017

Fyrir skólaárið 2016-2017 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 1. – 7. bekk Álfhólsskóla. Skólinn mun sjá um inkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum í samvinnu við foreldrafélagið gegn vægu gjaldi sem foreldrar greiða. […]

Lesa meira

Sumarlokun

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa skólans lokuð til 4. ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst.

Lesa meira
skylmast

Youtube vefur Álfhólsskóla

Frá leiklistinni Kæru foreldrar og forráðamennAf gefnu tilefni vil ég minna á youtube vef Álfhólsskóla þar sem þið getið horft á ýmis verkefni sem unnin hafa verið í skólanum.  Linkurinn er þessi: https://www.youtube.com/channel/UCk4ZWqkvi7nsPVf9C1szMgw​ Arnoddur Magnús Danks Leiklistarkennari

Lesa meira

Vorhátíð í Álfhólsskóla

Vorhátíð Álfhólsskóla var haldin 6. júní með promp og prakt.  Mikil gleði og ánægja var með daginn.  Hófst dagskráin með því að vinarbekkirnir hittust og skreyttu sig í ákveðnum lit. Skólahljómsveitin opnaði daginn fyrir okkur með ljúfum tónum. Gengið var síðan […]

Lesa meira