
Heimsókn í Fablab 2017
Valhópur í Hönnun smíði fór í gær í heimsókn í Fjölbrautarskólann í Breiðholti þar sem Fablab smiðja er starfrækt. Í Fab Lab smiðjum eru kennd undirstöðuatriði stafrænnar framleiðslutækni; frá þrívíddarhönnun, til framleiðslu hluta og forritunar með hjálp tölvustýrðra tækja og tóla. Kennarar, […]