Fjölgreindarleikar í Álfhólsskóla
Í síðustu viku fóru fram fjölgreindarleikar í Álfhólsskóla. Þriðjudag og miðvikudag voru þeir á miðstigi en fimmtudag voru þeir á yngsta stiginu. Fjölgreindarleikarnir reyna á óhefðbundna eiginleika náms. Settar voru upp stöðvar fyrir nemendur okkar og innihéldu þær ýmislegt krefjandi. Finndu […]