Heimsókn í Fablab

Í gær heimsóttum við Fablab smiðjuna í Reykjavík. Í Fab Lab smiðjum eru kennd undirstöðuatriði stafrænnar framleiðslutækni; frá þrívíddarhönnun, til framleiðslu hluta og forritunar með hjálp tölvustýrðra tækja og tóla. Kennarar, leiðbeinendur og nemendur eru þjálfaðir til að koma stafrænni framleiðslutækni enn […]

Lesa meira

Friðildi 2017 til Álfhólsskóla

Friðrildi 2017 Hugleiðsludagur Grunnskólabarna Þann 9. febrúar síðastliðinn hittist hópur af grunnskólabörnum í Reykjavík í Ráðhúsinu og hugleiddu saman. Öllum grunnskólabörnum á landinu var boðið að taka þátt í viðburðinum sem var sendur út á netinu og að sjálfsögðu voru margir […]

Lesa meira
sumarmynd

Gleðilegt sumar með þökk fyrir veturinn

Sumardagurinn fyrsti, einnig kallaður Yngismeyjardagur, er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19.-25. apríl (það er fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl). Sumardagurinn fyrsti var lengi messudagur eða til 1744. Íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi […]

Lesa meira

Sögur með boðskap frá Námfúsum nemendum

Við erum nemendur í 7. og 8. bekk Álfhólsskóla. Við erum hluti af hóp sem gengur undir nafninu NÁMFÚS. Í þessum hópi fáum við tækifæri til þess að vinna verkefni út frá eigin hugmyndum. Við fáum hugmyndirnar sjálf, útfærum þær og […]

Lesa meira