
Frétt frá Íslandsmótinu í skák
Íslandsmót grunnskólasveita í skák – stúlknaflokki, fyrir skólaárið 2016-2017, fór fram í Rimaskóla laugardaginn 16. september. Teflt var í þremur flokkum, flokki 1.-2. bekkjar, flokki 3.-5. bekkjar og flokki 6.-10. bekkjar. Í flokki 3.-5. bekkjar tóku sex sveitir þátt. Teflt var „allir við […]