Frá íþróttakennurum

Ágætu kennarar, foreldrar, nemendur og aðrir samstarfsmenn. Frá og með mánudeginum 3. október fer íþróttakennsla fram innanhúss. (Útikennslu er þar með lokið á þessu hausti.) Nemendur þurfa að mæta með íþróttaföt. Íþróttaskór eru æskilegir en ekki skylda. Ekki er skylda að […]

Lesa meira

Landnámið enn á ný hjá 5. bekk

Sýning 5. bekkjar fór fram í morgun á leikritinu um Auði Djúpúðgu.  Hún var eins og flestir vita frá Hvammi í Dölum.  Leikur krakkanna, búningar, tónlist var sem best verður á kosið.  Foreldrar og aðrir nemendur nutu sýningarinnar til hins ýtrasta.  […]

Lesa meira

Barbro Westlund í Álfhólsskóla

Barbro Westlund kom í dag í Álfhólsskóla og hélt hér fyrirlestur um lesskilning og um kennslu í lesskilningi. Mæltist fyrirlestur hennar mjög vel fyrir og var góður rómur gerður af honum. Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru af fyrirlestrinum.

Lesa meira

Leiksýning 3. bekkjar um Brúsaskegg

Síðastliðinn fimmtudag, 22. september, sýndi leiklistarhópurinn í þriðja bekk leikrit sem spunnið var upp úr þjóðsögunni um Brúsaskegg.Tónlistarhópurinn sá um leikhljóð við sýningu leikaranna og stóðu allir krakkarnir sig mjög vel. Þeir voru samhentir, stoltir og glaðir. Áhorfendur voru einnig mjög […]

Lesa meira
7bekkurasal

Sýning 7. bekkja á sal

Sýning 7. bekkja var á sal í dag.  Tókst hún með ágætum.  Meðal annars sýndu nemendur dans, spunaverk og tóku lagið. Hér eru myndir af sýningunni.

Lesa meira