Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi fór fram í Salnum þriðjudaginn 12. mars. Það voru þeir Bjarni Þór Hafstein og Kristinn Þór Sigurðsson sem kepptu fyrir hönd skólans og stóðu þeir sig mjög vel. Í ár var það nemandi frá Hörðuvallaskóla sem hlaut fyrsta sætið en annað og þriðja sætið kom frá Snælandsskóla. Hér er linkur á fréttina á vef Kópavogsbæjar annar af okkar keppendum í ræðustól.
Posted in Fréttir.