Aðalfundur foreldrafélags Álfhólsskóla

Kæru foreldrar /forráðamenn

Það er mikilvægur aðalfundur hjá foreldrafélaginu mánudaginn 17. maí kl. 20:00 í salnum í Hjalla.
Foreldrastarf er á krossgötum og byggja þarf upp sterkt foreldrafélag til framtíðar því er mikilvægt að fá góðan hóp foreldra til að bjóða sig fram í stjórn félagsins
og taka við keflinu af núverandi stjórn.

Hvetjum alla foreldra til að mæta.

Posted in Fréttir.