Gleðileg jól

Jólafrí Álfhólsskóla hefst á hádegi föstudaginn 18.desember.

Stjórnendur og starfsfólk Álfhólsskóla sendir nemendum, foreldrum og öllum velunnurum skólans okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt skemmtilegt komandi ár.

Posted in Fréttir.