Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið var haldið síðasta föstudag. Allir nemendur tóku þátt í hlaupinu og stóðu sig ótrúlega vel.

Tilgangur Norræna skólahlaupsins er að hvetja nemendur til að æfa hlaup og aðrar íþróttir reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.

Posted in Fréttir.