Hádegisnesti í dag og þar til semst

Við viljum vekja athygli á því að starfsmenn Eflingar hafa ekki samið enn þó gengið hafi verið frá samningum við aðildarfélög BSRB í nótt. Því þurfa nemendur skólans að koma með hádegisnesti með sér í dag og þar til semst.
Það er verður ekki hægt að hita mat og nemendur þurfa að koma með eigin áhöld í matinn ef þess þarf.
 
Að öðru leyti verður skólastarf með hefðbundum hætti sem og frístundarstarf.
Please have your children bring lunch snacks today and onwards, until there is an agreement between Efling and Kópavogur.
Posted in Fréttir.