Fótboltamót 7.bekkja

Nemendur í 7.bekk tóku þátt í fótboltamóti 7.bekkja í Kópavogi í Kórnum í morgun. Mótið var vel heppnað og skemmtu sér allir vel. Nemendur sýndu íþróttamannslega framkomu, stóðu sig með prýði og voru skólanum og sjálfum sér til sóma, innan vallar sem utan.

Posted in Fréttir.