Stóra upplestrarkeppnin í Salnum

Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni fór fram í Salnum í gær.  Keppnin var nú haldin í tuttugasta skiptið.  Keppendur frá Álfhólsskóla voru þær Amarachi Rós Huldudóttir og  Sóley Erla Jónsdóttir.  Alls tók 18 keppendur þátt.  Stóðu þær sig mjög vel og voru skólanum til sóma.

 
Posted in Fréttir.