skuggamyndir

Tónlist fyrir alla í Álfhólsskóla

skuggamyndirÁ mánudaginn síðastliðinn kom hljómsveitin Skuggamyndir í heimsókn. Hljómsveitina skipuðu: Haukur Gröndal klarinett, Ásgeir Ásgeirsson saz baglama, bouzouki og tamboura, Erik Qvick slagverk og Þorgrímur Jónsson bassi. Fluttu þeir okkur tónlist frá Balkanlöndunum þ.e. Tyrklandi, Grikklandi, Makedóníu, Serbíu og Króatíu. Tónlistin í þessum löndum skapar stóra sess fyrir menningu landanna.  Frábærir hljómlistarmenn skemmtu okkur með ljúfum tónum og miklum hrynjanda í lögum frá Balkanlöndum.  Hér eru myndir af frábærum tónleikum í Álfhólsskóla.
Posted in Fréttir.