
Fyrir hönd Álfhólsskóla voru það eftirfarandi nemendur:

Úr 9. Bekk:
Anna Júlía Ólafsdóttir = Kvikmyndataka, Handrit og aðstoðarleikstjórn
Diljá Eiðsdóttir = Handrit, förðun og leikur
Úr 6. bekk:
Heiðrún Erla Geirsdóttir = Handrit og leikur
Dagmar Vala Hjörleifsdóttir = Handrit og leikur
Viktoría Rós Antonsdóttir = Handrit og leikur
Og svo sérstakir gestaleikarar:
Helga Þorbjarnardóttir – 6 bekk
Siggerður Ólöf Sigurðardóttir – Forstöðumaður skólasafns, grunnskólakennari, bókasafns- og upplýsingafræðingur MLIS
Arnoddur Magnús Danks = Leikstjórn, Handrit og klipping.