Prófdagar á unglingastigi

Prófdagar fyrir unglingastig vorið 2014 
Prófdagar pdf. 
9. og 10. bekkur 8. bekkur
Fimmtudagur 22.maí Danska kl. 8:30 kl. 11:00
Föstudagur 23.maí Enska kl. 8:30 kl. 11:00
Mánudagur 26.maí Íslenska kl. 8:30 kl. 11:00
Þriðjudagur 27.maí Stærðfræði kl. 8:30 kl. 11:00
Nemendur eiga að vera mættir 15 mínútum áður en próf hefst.
Nemandi má ekki yfirgefa prófstofu fyrr en eftir eina klukkustund.
Öll kennsla fellur niður í 8., 9. og 10. bekk prófdagana.
Ekki eru sérstakir prófdagar fyrir aðrar námsgeinar en próf felld inn í
kennslustundir í stundaskrá.
Posted in Eldri fréttir.