lesummeiraurslit

Þátttökulisti Lesum meira á miðstigi

Búið er að velja lið í öllum bekkjum á miðstigi vegna spurningakeppninnar Lesum meira. Fimm nemendur eru í hverju liði en einungis þrír keppa hverju sinni. Hérna er listi fyrir þátttakendur.

Posted in Fréttir.