Leikir á vinabekkjadegi í Álfhólsskóla

Vinabekkjadagurinn var haldinn miðvikudaginn 3. október. Nemendur vinabekkjanna hittust og áttu saman ánægjulega stund. Aðalþema dagsins voru leikir. Nemendur voru bæði úti og inni eftir því hvað hentaði þeirra leikjum.   Krakkarnir hlupu í skarðið, fóru í eina krónu, löggu og bófa, brennibolta, snú snú og fleira.  Allir með bros á vör og höfðu ánægju af.  Hér eru nokkrar myndir af vinabekkjadeginum.

 

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=121572

Posted in Fréttir.