Íslandsmeistarar í dansi

Rúnar Bjarnason 6.RH og daman hans Katrín María urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar um helgina í dansi. Frábær frammistaða hjá þeim.
Fleiri krakkar úr Álfhólsskóla tóku þátt í mótinu og stóðu þeir sig allir einstaklega vel. 

Posted in Fréttir.