graenlensk

Heimsókn frá Grænlandi

graenlenskÍ dag komu grænlenskir nemendur í heimsókn í Álfhólsskóla.  Þau munu verða hér dagana 19. – 29. september.  Hópurinn er frá Kulusuk, Kuummiut, Isordoq, Tinit, Sermiligaaq og Ittoqqortoormiit. Þau munu ganga í bekki og fylgjast með í skólanum svo og fara á sundnámskeið. Munum við safna saman myndum af heimsókn barnanna frá Grænlandi. 

 

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=107931

Posted in Fréttir.