Stefna Álfhólsskóla

Stefna Álfhólsskóla

Álfhólsskóli er skóli þar sem allir njóta virðingar og ólíkir einstaklingar fá tækifæri.
Álfhólsskóli er skóli án aðgreiningar sem leggur áherslu á vellíðan nemenda, skapandi starf og fjölbreytta kennsluhætti.
Álfhólsskóli er skóli með sérfræðiþekkingu og getu til að mæta þörfum nemenda.

Posted in Stefna Álfhólsskóla.