Nýjustu fréttir

Breytingar á tilkynningum um tjón á spjaldtölvum

Breytingar hafa orðið á því hvernig tilkynnt er um tjón á spjaldtölvum. Búið er að uppfæra tilkynningarhnappinn sem er hér á heimasíðu skólans. Ábyrgð á tjóni Spjaldtölvur sem nemendur nota í grunnskólum Kópavogs eru eign sveitarfélagsins. Nemendur eiga að fara varlega […]

Lesa meira

Álfhólsskóli er orðinn réttindaskóli UNICEF

Álfhólsskóli er orðinn réttindaskóli UNICEF og var viðurkenning þess efnis afhent í dag, fimmudaginn 14.nóvember í íþróttahúsinum Digranesi. Nemendur skólans hafa fengið fræðslu um sáttmálann, réttindi sín og réttindi barna um allan heim. Fulltrúar frá Unicef á Íslandi komu og veittu […]

Lesa meira

Vináttudagurinn 2024

Vináttudagurinn í Álfhólsskóla var haldinn hátíðlegur föstudaginn 8.nóvember en dagurinn er einnig baráttudagur gegn einelti. Dagskráin hófst með því að vinabekkir hittust, spjölluðu og föndruðu saman lyklakippur í heimastofum, ýmist í Digranesi eða Hjalla. Að því loknu sóttu vinabekkirnir leikskólabörn af […]

Lesa meira

Ofbeldismenning

BIRTINGARMYND OFBELDISMENNINGAR – hegðun innan og utan skólalóðar. Hvernig getum við sem foreldrasamfélag brugðist við og stutt börnin okkar sem best? Foreldrafræðsla í samstarfi við SAMKÓP, þriðjudaginn 12. nóvember kl. 19:30, Álfhólsskóla Hjalla ANDREA MAREL OG KÁRI SIGURÐSSON hafa saman breiða […]

Lesa meira

Foreldrafræðsla: Algóritminn sem elur mig upp!

Skúli Bragi Geirdal, fjölmiðlafræðingur, og sviðsstjóri SAFT er um þessar mundir að bjóða nemendum og foreldrum í Kópavogi upp á fræðsluerindi. 30.september næstkomandi verður Skúli með þrjú fræðsluerindi fyrir nemendur í 4.-10.bekk um skjánotkun, samskiptamiðla, miðlalæsi og fleira. Um kvöldið býður […]

Lesa meira

Endurskoðun skilmála vegna afnota af spjaldtölvu 2024

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir. Nálgast má skilmálana í heild sinni hér: https://spjaldtolvur.kopavogur.is/skilmalar/ Eftirfarandi breytingar voru gerðar: 2. grein breytist ekki efnislega en síðasta setningin hefur verið færð framar. 3. grein breytist þar sem orðið “Lightspeed” hefur verið tekið út og […]

Lesa meira