Nýjustu fréttir
Jólakveðja
Í dag lukum við skólaárinu með litlu jólum og jólaballi á öllum stigum. Margir voru mættir í sínu fínasta pússi, smákökuilmur í loftinu og jólaandinn allsráðandi. Við vonum að það njóti þess allir að vera í jólafríi og hlökkum til samstarfs […]
Bókaklúbbur á miðstig
Ótrúlega gaman að segja frá því að í vetur var met þátttaka hjá nemendum á miðstigi að skrá sig í bókaklúbb á bókasafninu Hjalla megin. Þeir sem náðu að klára bókaklúbb voru settir í pott og Guðný á bókasafninu dró út […]
Jólasýning 6.bekkjar
Nemendur í 6.bekk settu jólaleikrit á svið á dögunum. Þeir stigu þrisvar á svið og sýndu listir sínar, fyrir leikskólabörn, nemendur í 1.-5.bekk og svo foreldra og aðra áhugsasama áhorfendur ásamt fulltrúum frá skólahljómsveit Kópavogs. Sýningin var algjörlega frábær og erum […]
Aðventulestur
Nemendur á yngsta stigi luku nýlega tveggja vikna aðventulestri. Hefð er komin á að nemendur skreyta jólatré í anddyri skólans með jólakúlum eftir hverja lesna bók. Eins og sjá má á myndinni er tréð okkar ansi vel skreytt og verður áhugavert […]
Jólahlaðborð Álfhólsskóla 2024
„Nú mega jólin koma fyrir mér“ Mikil hátíðarstund átti sér stað í síðustu viku er hið árlega jólahlaðborð Álfhólsskóla fór fram. Líkt og venjulega var öllum nemendum boðið í mat en yngsta- og miðstigið snæddu jólamat fimmtudaginn 12.desember en unglingastigið föstudaginn […]
Kærleikskaffihús Álfhólsskóla 2024
Dagana 3. – 6. desember er Kærleikskaffihús hjá okkur í Álfhólsskóla á sal skólans í Hjalla. Á kærleikskaffihúsi hittast vinabekkirnir/árgangar, borða saman vöfflur með sultu og rjóma og drekka heitt súkkulaði við kertaljós. Jólatónlist ómar um salinn, vöfflulykt í loftinu og […]