Nýjustu fréttir

Lýðræðisfundur á vegum Barnaheilla
Í apríl verður Barnaheill með stóra vitundarvakningu um kynferðisofbeldi gegn börnum. Herferðin mun heita #ÉGLOFA. Í morgun tóku 4 fulltrúar okkar, þau Arnar Jaki, Emelía, Lilja Lovísa og Patt ásamt Möllu Rós náms- og starfsráðgjafa þátt í samtali á unglinga lýðræðisfundi […]

Hið árlega páskabingó
Laugardaginn 5.apríl í Álfhólsskóla – Hjalla 1.-4.bekkur kl.11 5.-10.bekkur kl.13

Jöklaverkefni nemenda í 7.bekk hlaut viðurkenningu
Nokkrir drengir í 7. bekk tókum þátt í samkeppni ungs fólks í tengslum við alþjóðaár jökla og skiluðum inn vídeóverki sem þeir og list- og verkgreinakennarinn Þórhildur gerðu saman. Strákarnir stóðu sig svo vel og var gaman að sjá hvað það […]

Aukasýning – singalong
Boðið verður upp á aukasýningu laugardaginn 22.mars kl.18:00

Söngleikjaval Álfhólsskóla – GREASE
Árlegi söngleikur Álfhólsskóla verður frumsýndur 17.mars. Sýningin fer fram í sal skólans Hjallamegin. Hægt er að kaupa miða alla virka daga á skrifstofu skólans í Hjalla. Skrifstofan er opin frá 8-16. Framvísa þarf miða við inngöngu. Hlökkum til að sjá ykkur

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2025 – 2026
Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2025 – 2026 Enrollment for the 2025–2026 School Year Rekrutacja do szkół podstawowych w Kópavogur na rok szkolny 2025–2026 Opnað hefur verið fyrir innritun fyrir næsta skólaár og stendur hún til 16. mars 2025 Innritun […]