Nýjustu fréttir

Skipulagsdagur 13. mars

Þriðjudaginn 13. mars er skipulagsdagur í Álfhólsskóla. Á skipulagsdegi er engin kennsla en dægradvöl opin frá 8:10 fyrir þau börn sem þar eru skráð.

Lesa meira

Heimsókn Einhverfudeildar í Gerðarsafn

Nemendur í einhverfudeild fór í morgun í Gerðarsafn.  Þar var flott sýning í gangi sem 18 listamenn stóðu að.  Þema sýningarinnar var líkamleiki. Hún  var opnuð föstudaginn 19. janúar og er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2018. Sýningin er hugleiðing um líkamann […]

Lesa meira

Slökkviliðið í heimsókn

Í nóvember kom slökkviliðið í heimsókn til okkar í 3ja bekk og voru með fræðslu um eldvarnir. Nemendur fengu getraun til að leysa sem við sendum svo til þeirra til að vera með í pottinum þegar dregið yrði. Þeir komu svo […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Álfhólsskóla

Stóra upplestrarkeppni Álfhólsskóla var haldin fimmtudaginn 1.mars. Verðugir fulltrúar úr 7. bekkjum tóku þátt og lásu bæði brot úr skáldsögu og ljóð í von um að verða valin áfram til þátttöku á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar, sem haldin verður í Salnum í […]

Lesa meira

Óveður – röskun / bad weather

Veðurhorfur í fyrramálið miðvikudaginn 21. febrúar eru mjög ótryggar. Fylgist vel með veðri áður en þið sendið börn ykkar í skólann. Skólinn verður væntanlega opnaður á tilsettum tíma en erfitt getur verið fyrir börn að fara leiðar sinnar í skólann. Foreldrar […]

Lesa meira