Nýjustu fréttir

ulfarsfell9

Skólastarf Álfhólsskóla hafið

Skólastarf Álfhólsskóla fer vel af stað.  Nemendur skólans hafa verið fyrstu tvo dagana í hópeflistengdu starfi. Umsjónarkennarar hafa haft umsjón með þessum uppbrotsdögum og nemendum hefur gefist kostur á segja frá ýmsu sem á daga þeirra hefur drifið í sumar.  Það […]

Lesa meira

Vikupóstur 12. – 13. okt.

Fim. 12. okt.         Kl. 12:30. Nemendaverndarráðsfundur í Digranesi. Kl. 14:00. Samráðsfundur stjórnendaFös.  13 okt.          Bleiki dagurinn

Lesa meira

Innkaup á skólavörum fyrir 8. – 10. bekk

Álfhólsskóli gefur ekki út sérstaka innkaupalista á skólavörum fyrir nemendur í 8. – 10. bekk.Skólinn leggur áherslu á að nemendur nýti sér sem mest af því sem þeir eiga frá fyrri árum.Eftirfarandi gildir fyrir alla nemendur á unglingastigi:• Allir nemendur eiga […]

Lesa meira

Innkaup á skólavörum fyrir 5. – 7. bekk

Fyrir skólaárið 2017-2018 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 5. – 7. bekk Álfhólsskóla. Skólinn sér um innkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum í samvinnu við foreldrafélagið gegn vægu gjaldi sem foreldrar greiða.  Þessar […]

Lesa meira

Innkaup á skólavörum fyrir 1 – 4. bekk

Fyrir skólaárið 2017-2018 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 1. – 4. bekk Álfhólsskóla. Skólinn sér um innkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum í samvinnu við foreldrafélagið gegn vægu gjaldi sem foreldrar greiða.  Þessar […]

Lesa meira

Sumardvöl 6. ára barna haustið 2017

Sumardvölin í Álfhól, dægradvöl Álfhólsskóla, fyrir verðandi nemendur í 1. bekk hefst miðvikudaginn 9. ágúst n.k. og opnar kl. 8:00. Sumardvölin verður í Skessuhorni sem er í skólahúsinu Digranesi. Gengið er inn um aðalinngang og beygt til vinstri og gengið inn […]

Lesa meira

Á næstunni