Nýjustu fréttir

Kópurinn 2023

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 17. maí. Alls bárust 15 tilnefningar til menntaráðs og voru veittar sex viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í sér umbætur eða […]

Lesa meira

Verkfall starfsmanna í BSRB

Ágætu foreldrar/forráðamenn Á þessari stundu stefnir allt í að næsta lota verkfalls starfsmanna sem eru félagar í BSRB í grunnskólum Kópavogs komi til framkvæmda á morgun, þriðjudaginn 23. maí kl. 8:00 – 12:00 og allan miðvikudaginn 24.maí. Ef af verkfallinu verður […]

Lesa meira

Opinn skólaráðsfundur 2023

Opinn skólaráðsfundur og stefnumótun Álfhólsskóla Fimmtudaginn 27.apríl kl.8:15 í salnum í Hjalla. Áhersla í stefnumótun: – samstarf heimils og skóla

Lesa meira

Heilsudagar í Álfhólsskóla

Heilsudagar voru í Álfhólsskóla dagana 18. og 19.apríl. Hefðbundin kennsla var brotin upp og áhersla lögð á hreyfingu, útiveru, fræðslu og heilsutengd verkefni. Fleiri myndir má sjá inn á facebook síðu skólans. Smellið hér.

Lesa meira

Páskabingó 18.mars

Kæru foreldrar / forráðamenn og starfsfólk, Páskabingó verður haldið laugardaginn 18. mars 2023 í sal Álfhólsskóla (Hjalla) kl. 11-13. Fjöldi páskaeggja í vinning – sjá meðfylgjandi auglýsingu og viðburð á Facebook. 10 bekkur sér um veitingasölu og rúllar bingóinu.  Posar á […]

Lesa meira