Hér fyrir neðan er slóð á valblað fyrir vorönn 2019.
Það er mjög mikilvægt að allir velji a.m.k. 3 klukkustundir í vali (tvo áfanga), mega vera 4 klukkustundir ef bara er áhugi fyrir tveggja klukkustunda áföngum.
Verður líka að velja fyrsta varaval og annað varaval og þá alls ekki sömu áfanga og áður hafa verið valdir.
Þeir sem ekki velja eða klára ekki valið fara aftast í röðina í töflubreytingum í haust og verða settir í laust val.
Athugið – þegar valhópar fyllast detta þeir út af valblaðinu – fyrstir koma fyrstir fá.
Valblaðið er hér (Opnar kl. 13:33 föstudaginn 7. desember)