Skóladagatöl

Skóladagatal fyrir skólaárið 2021 – 2022 

Skóladagatal fyrir skólaárið 2020 – 2021

Nokkrar helstu dagsetningar skólaárið 2020 – 2021 eru:
6. ágúst. Skrifstofa skólans opnar eftir sumarleyfi.
10. – 21. ágúst. Sumaropnun Frístundar fyrir börn sem eru að hefja nám í 1.bekk.
25. ágúst. Skólasetning.
26. ágúst. Fyrsti kennsludagur.
24. – 25. september. Samræmd próf í 7.bekk.
30. september og 1. október. Samræmd próf í 4.bekk.
6. október. Skipulagsdagur.
21. október. Samráðsdagur. Samtöl umsjónarkennara, foreldra og nemenda.
26. – 27. október. Vetrarfrí.
3. – 6. nóvember. Þemadögum er frestað v/covid. Fyrirhugaðir í febrúar.
19. nóvember. Skipulagsdagur, Frístund lokuð.
18. desember. Síðasti kennsludagur fyrir jólafrí.
4. janúar. Fyrsti kennsludagur eftir jól.
18. janúar. Skipulagsdagur.
3. febrúar. Samráðsdagur. Samtöl umsjónarkennara, foreldra og nemenda.
18. – 19. febrúar. Vetrarfrí.
9. – 11. mars. Samræmd próf í 9.bekk.
17. mars. Skipulagsdagur. Frístund lokuð.
14. maí. Skipulagsdagur.
9.júní. Útskrift 10.bekkjar.
10. júní. Skólaslit 1. – 9.bekk.