Nýjustu fréttir

Vel heppnaður Öskudagur í Álfhólsskóla

Öskudagur var haldinn hátíðlegur á öllum stigum í skólanum.  Boðið var uppá veglega dagskrá og allir mættu í flottum búningum.  Unglingastigið var með fáránleika þar sem nemendur fóru í keppni í pílukasti, þræða saumnálar, lakkrísreimaát, limbo, húlla, teygjubyssó o.fl.  Miðstigið var […]

Lesa meira

Leiksýningin Egla

Kæru aðstandendur nemenda í fimmta bekk. Næsta mánudag, þann 18. febrúar, bjóðum við ykkur í heimsókn. Nemendur í leiklistar- og tónlistarsmiðjum sýna leikritið Eglu sem byggt er á Egilssögu. Þetta er fjórða sýning okkar í vetur. Hún hefst í salnum klukkan 8:40. Þið eruð […]

Lesa meira

Fræðsla um einelti

Fræðsla um einelti verður haldin þriðjudaginn 5. mars 2013kl. 20, í Álfhólsskóla, í salnum Hjalla megin. Björn Egilsson frá Heimili og skóla fjallar um eftirfarandi þætti: * Hvað er einelti – skilgreining og einkenni. (opið og dulið einelti)* Mörk milli stríðni […]

Lesa meira

Fræðsla um einelti

Fræðsla um einelti verður haldin þriðjudaginn 5. mars 2013 kl. 20, í Álfhólsskóla, í salnum Hjalla megin. Björn Egilsson frá Heimili og skóla fjallar um eftirfarandi þætti: * Hvað er einelti – skilgreining og einkenni. (opið og dulið einelti) * Mörk […]

Lesa meira

Ljóðasamkeppni grunnskólanna

Verðlaun voru veitt í ljóðasamkeppni grunnskólanna í Kópavogi 21. janúar síðastliðinn.  Í þeim hópi voru þrír nemendur Álfhólsskóla sem hlutu verðlaun en þau voru:   Gertruda Paceviciute með ljóðið Dansinn, Guðmundur Björn Björnsson með Jólaljóð og  Ósk Hoi Ning Chow Helgadóttir með Að semja ljóð.  Óskum við þeim […]

Lesa meira
lopapeysur13

Bóndadagur í Álfhólsskóla

Bóndadagur var haldinn á þjóðlegum nótum í dag.  Mjög margir skörtuðu lopapeysum sínum.  Yngri börnin fengu þorramat að smakka, hin eldri borðuðu grjónagraut með lifrapylsu, sungið var á sal í Digranesi og allir nutu dagsins en einkum þó karlarnir því þetta […]

Lesa meira