Nýjustu fréttir
Lesskilningshjól í 4.bekk Álfhólsskóla
Mikil ánægja hjá 4. bekk sem fékk gefins Lesskilningshjól sem er frábært tæki til að auka lesskilning.
Skapandi tónlistarmiðlun í 6. bekk Álfhólsskóla
Nemendur í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands hafa unnið með 6. bekkingum Álfhólsskóla í tvo daga. Komu þau fyrst í heimsókn í síðustu viku og fengu að vita hvaða lög krakkarnir hafa verið að hlusta á og fóru með það í farteskinu […]
Erfiðustu spurningarnar koma ekki á prófi. Horfum til þeirrar hæfni sem framtíðin þarfnast.
Á dögunum var haldið málþing á vegum KÍ um mikilvægi list- og verkgreinar og dýrmætt gildi þeirra í almennu námi. Málþingið var mjög vel sótt af fulltrúum allra skólastiga, kennurum og stjórnendum, menningar- og menntamálaráðuneytis, sambandi íslenskra sveitafélaga, atvinnulífins o.fl. Meðal […]
Fagfólk á skólasöfnum í Álfhólsskóla
Félag fagfólks á skólasöfnum hélt fagfund 26. febrúar í sal Álfhólsskóla (Hjalla) á sviði skólasafnsmála. Flutt voru nokkur erindi um starfsemi skólasafna og leiðir til að hvetja til lesturs.Dagskrá fundarins var á þessa leið: 1. Farið yfir helstu niðurstöður úr […]
Klikkaður hárdagur á miðstigi í Álfhólsskóla
Í dag var klikkaður hárdagur á miðstigi í Álfhólsskóla. Nemendur 5. – 7. bekkja komu með sitt fínasta eða fríkaðasta hárskraut eða hárprýði í skólann. Reyndu flestir að gera eitthvað en aðrir voru ekkert að gera mikið nema að hafa gaman […]
Innritun 6 ára barna skólaárið 2014 -2015
Innritun 6 ára barna (fædd 2008) fer fram í grunnskólum Kópavogs mánudaginn 3. mars og þriðjudaginn 4. mars. Sjá heimasíðu Kópavogs og heimasíður skólanna. Auglýsing frá Kópavogsbæ. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og þeirra sem flytja […]