Nýjustu fréttir

Jólamatur og rauður dagur í Álfhólsskóla

Í dag var rauður dagur í Álfhólsskóla.  Nemendur og annað starfsfólk klæddi sig upp í eitthvað rautt og einhverjir skörtuðu jólasveinahúfum. Í hádeginu bauð skólinn uppá jólamat fyrir alla.  Í boði var hangikjöt, kjúklingalæri, purusteik, reyktur lax, grafinn lax, síld og […]

Lesa meira

Jól í Nýbúadeild

Nemendur og kennarar nýbúadeildar Álfhólsskóla héldu jólahátíð um daginn. Allir komu með jólapakka og fóru í leiki í tilefni aðventunnar. Jólabragur einkenndi hátíðina og allir höfðu gaman saman. Hér eru nokkrar myndir af hátíðinni.

Lesa meira

Höfundarheimsókn í Álfhólsskóla

Í gær fengu nemendur í 5. og 6. bekk Álfhólsskóla rithöfund  í heimsókn. Þetta var hann Hilmar Örn Óskarsson en hann er höfundur bókanna um hana Kamillu vindmyllu.  Hann las úr nýrri bókinni sem heitir Kamilla vindmylla og leiðinni úr Esjunni.  […]

Lesa meira

Vinabekkjadagur í anda jólanna

Vinabekkjadagur haldinn í dag í Álfhólsskóla. Jólalög, jólatré, jólastjörnur og eiginlega allt jóla sem endaði með því að í skólanum varð til svolítil jólastemmning enda stutt til jólanna.  Allir með bros á vör og sannarlega gaman að hittast  og föndra saman. […]

Lesa meira