Nýjustu fréttir

Óvissuferð 6.bekkja í RÚV
Nemendur í 6.bekk fóru í óvissuferð í gær þriðjudag. Farið var með strætó í útvarpshúsið, en þar var vel tekið á móti hópnum. Nemendur fengu leiðsögn um húsið og hittu fjölmarga landsþekkta einstaklinga. Heimsóknin endaði á því að Gói (bróðir Ingu […]

Vorhátíðarstemning í Álfhólsskóla
Vorhátíð Álfhólsskóla var haldin með promp og prakt í dag. Dagskrá hátíðarinnar hófst með skrúðgöngu þar sem í fararbroddi fóru trommarar tveir vaskir. Á hæla þeirra komu síðan nemendur og starfsfólk. Skólahljómsveit Álfhólsskóla tók á móti okkur með hlýjum tónum þar […]

Esjuganga 7.SÓ
Þau voru hress og léttleikandi nemendur í 7. SÓ þegar þau skelltu sér upp að Steini í Esjunni. Þessi ganga tókst að öllu leyti mjög vel og voru nokkrir foreldrar einnig með í ferð. Farið var á bílum foreldra og fengum […]

Vorhátíð 4. júní.
Dagskráin byrjar í skólastofunum. Bekkirnir byrja hjá umsjónarkennurum fram að morgunfrímínútum og þeir fylgja sínum bekk. Skrúðganga frá Digranesi hefst kl. 10:00, gengið verður að Hjalla og þaðan yfir í íþróttahúsvið undirleik Skólahljómsveitar Kópavogs.Hefst þá dagskráin í íþróttahúsinu sem verður sem hér segir: […]

Búrfellsgjá heillar 8. og 9. bekkinga Álfhólsskóla
Nemendur 8. – 9. bekkja Álfhólsskóla fóru í göngu í Búrfellsgjá í Heiðmörkinni. Hressandi ganga í flottu umhverfi og allir heillaðir af náttúrunni. Hér eru myndir úr ferðinni.

Landnámsdagur 5. bekkjar í Álfhólsskóla
Landnámsdagur 5. bekkja var haldinn 30.05.2014. Hátíðin hófst með skrúðgöngu með viðkomu í Digranesi. Reiðmenn á hestum fóru í broddi fylkingar. Landnámsmennirnir voru í skrúða og vopnaðir sverðum. Sverðdans var sýndur á skólalóð Álfhólsskóla – Digranes. Haldið var áfram niður í […]