Nýjustu fréttir

Angar Kvikmyndahátíðarinnar Riff í Álfhólsskóla
Í fyrsta skipti síðan RIFF (Reykjavík International Film Festival) var fyrst hrundið af stað 2004 þá stóð nágrannasveitarfélögunum til boða að taka þátt og þáði Kópavogur það. Alls níu skólar hafa síðustu daga unnið að handriti, kvikmyndatöku, leik og leikstjórn, klippingu […]
Nemendaráð Álfhólsskóla
Nemendaráð er ráðgefandi ráð í stjórnun skólans og tveir fulltrúar þess eru jafnframt í Skólaráði. Eftirtaldir eru fulltrúar í nemendaráði. Nemendaráð Álfhólsskóla hefur verið stofnað. Það er ráðgefandi ráð í stjórnun skólans og tveir fulltrúar þess eru jafnframt í Skólaráði. Eftirtaldir […]
Skólaheilsugæsla
Heilsuvernd skólabarna. Heilsuvernd skólabarna er hluti af heilsugæslunni og framhald af ung- og smábarnavernd. Markmiðið er að efla heilbrigði nemenda og stuðla að vellíðan þeirra. Starfsfólk heilsuverndar skólabarna vinnur í náinni samvinnu við foreldra/forráðamenn, skólastjórnendur, kennara og aðra sem koma að […]

Álfhólsskóli fékk silfrið – Nansý og Róbert með borðaverðlaun – Norðmenn unnu
Norðurlandamóti barnaskólasveita lauk á Selfossi í dag. Skáksveit Álfhólsskóla endaði í öðru sæti eftir 2-2 jafntefli gegn Norðmönnunum í magnaðri lokaviðureign. Rimaskóli vann finnsku sveitina 4-0 og endaði í fjórða sæti. Nansý Davíðsdóttir stóð sig best fyrsta borðs manna og Róbert […]

Skyndihjálp í Álfhólsskóla
Rauði krossinn kom í skólann og hélt stutt námskeið fyrir nemendur skólans. Kennd voru þau viðbrögð sem hafa þarf í huga þegar slys ber að höndum. Eins og við vitum þá getum við alltaf lent í slysum og okkar nánustu og […]
Fjarverandi starfsmenn
Föstudagur 13. október Hjalli: (Elísabet, Rakel, Malla á námskeiði)Digranes: (EGJ, KGÁ, Ingibjörg J, Hildigunnur, Agnes, Sara D, Gunnhildur v.leyfi), Harpa, Bæði hús: Rósa