Nýjustu fréttir
Skákmót á unglingastigi
Meistarmót skólans á unglingastigi hefst í dag kl. 11:20 bæði hjá stelpum og strákum í stofu 10.

Flokkun1
Lesa meiraAðagngur að skjá í síma eða tölvu
Farið á alfholsskoli.is/nemskjar

Gengið gegn einelti í Álfhólsskóla og Kópavogi
Á föstudaginn siðastliðinn gengum við í Álfhólsskóla ásamt öðrum gegn einelti í Kópavogi. Gangan hófst hjá okkur kl. 10:00 við Álfhólsskóla (Hjalla) og nemendur marseruðu út í leikskólana til að sækja leikskólabörnin af leikskólum í nánd við skólann okkar. Gangan endaði […]

Félagsmiðstöðvadagurinn 3.- 5. nóvember
Félagsmiðstöðvar í Kópavogi undir Frístunda-og forvarnardeild standa fyrir fræðsludögum dagana 3. og 7. nóvember 2014 og í sömu viku verður félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur þann 5. nóvember. Fræðsludagarnir eru ætlaðir foreldrum og unglingum í Kópavogi.Hér er dagskrá vikunnar. Auglýsing forvarnarviku frá Félagsmiðstöðinni. Vonandi sjáum […]

Bangsadagurinn 27. október í Álfhólsskóla
Í dag var 27. október alþjóðlegi bangsadagurinn. Bangsadagurinn fellur ár hvert á fæðingardag Theodore “Teddy“ Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Af því tilefni buðu nemendur Álfhólsskóla Bangsanum sínum með í skólann. Flestir ef ekki allir Bangsarnir skemmtu sér konunglega í skólanum. Fengu þeir að skoða […]