Nýjustu fréttir

Hestamennska – valgrein í Álfhólsskóla

Hestamennska var ein af valgreinum sem boðið var uppá fyrir nemendur í 9.- 10. bekk. Þessi valgrein gekk út á að nemendur fengu að kynnast hestamennsku af eigin raun og upplifa hvernig er að eiga hest. Í upphafi var byrjað á bóklegum […]

Lesa meira

Prófdagar á unglingastigi

Prófdagar fyrir unglingastig vorið 2014 Prófdagar pdf.  9. og 10. bekkur 8. bekkur Fimmtudagur 22.maí Danska kl. 8:30 kl. 11:00 Föstudagur 23.maí Enska kl. 8:30 kl. 11:00 Mánudagur 26.maí Íslenska kl. 8:30 kl. 11:00 Þriðjudagur 27.maí Stærðfræði kl. 8:30 kl. 11:00 Nemendur […]

Lesa meira

Stefnumótunarfundur í Álfhólsskóla

Miðvikudagskvöldið 14. maí voru foreldrar og starfsmenn boðaðir til stefnumótunarfundar í Álfhólsskóla. Fundurinn hófst kl. 17.00 og stóð til kl. 20.00 og var boðið upp á léttan kvöldverð. Viðfangsefni fundarins var að skoða lykilhæfniþættina í nýju námskránni, meta stöðuna og ræða […]

Lesa meira

Liðakeppni Kópavogs í skák 1. – 2. bekkur

Nemendur okkar í 1. og 2. bekk kepptu í liðakeppni Kópavogs og stóðu sig mjög vel. Mótið var haldið í Salaskóla mánudaginn 5. maí sl. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptacnikova. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla, Smáraskóla og Snælandsskóla. […]

Lesa meira

Álfhólsskóli Kópavogsmeistari í 3.-4. bekk

 Nú er lokið sveitakeppni Kópavogs í 3.-4. bekk. Mótið var haldið í Salaskóla, þriðjudaginn 6. maí. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptacnikova. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla, Smáraskóla og Snælandsskóla. Alls voru 14 lið mætt til keppni. Sigurvegarar voru krakkarnir […]

Lesa meira