Nýjustu fréttir

bjorgvinvorhatid

Vorhátíðarstemning í Álfhólsskóla

Vorhátíð Álfhólsskóla var haldin með promp og prakt í dag. Dagskrá hátíðarinnar hófst með skrúðgöngu þar sem í fararbroddi fóru trommarar tveir vaskir. Á hæla þeirra komu síðan nemendur og starfsfólk. Skólahljómsveit Álfhólsskóla tók á móti okkur með hlýjum tónum þar […]

Lesa meira

Esjuganga 7.SÓ

Þau voru hress og léttleikandi nemendur í 7. SÓ þegar þau skelltu sér upp að Steini í Esjunni.  Þessi ganga tókst að öllu leyti mjög vel og voru nokkrir foreldrar einnig með í ferð.  Farið var á bílum foreldra og fengum […]

Lesa meira

Vorhátíð 4. júní.

Dagskráin byrjar í skólastofunum. Bekkirnir byrja hjá umsjónarkennurum fram að morgunfrímínútum og þeir fylgja sínum bekk. Skrúðganga frá Digranesi hefst kl. 10:00, gengið verður að Hjalla og þaðan yfir í íþróttahúsvið undirleik Skólahljómsveitar Kópavogs.Hefst þá dagskráin í íþróttahúsinu  sem verður sem hér segir: […]

Lesa meira

Landnámsdagur 5. bekkjar í Álfhólsskóla

Landnámsdagur 5. bekkja var haldinn 30.05.2014. Hátíðin hófst með skrúðgöngu með viðkomu í Digranesi. Reiðmenn á hestum fóru í broddi fylkingar. Landnámsmennirnir voru í skrúða og vopnaðir sverðum. Sverðdans var sýndur á skólalóð Álfhólsskóla – Digranes. Haldið var áfram niður í […]

Lesa meira

“ Það á að segja frá „- stýrihópur „Saman í sátt“

Stýrihópur „Saman í sátt“ var með fund fyrir nemendafulltrúana í „Saman í sátt“  Svokallaða SÍS fulltrúa. Alls voru þetta 52 nemendur úr 2.-10.bekk. Þeim var þakkað fyrir þetta starf í þágu skólans sem við teljum mjög mikilvægt!  Elín talaði fyrst við þau þar […]

Lesa meira