Nýjustu fréttir
Hönnunarhópur unglingastigs í þemanu
Hönnunarhópur eyddi tveimur dögum saman. Byrjað var á því að spá í því hvað hönnun er, hvers konar tegundir af hönnun hægt er að læra og stunda og hvernig hönnuðir bera sig að. Við heimsóttum Epal sem er stærsta hönnunarverslun á Íslandi og […]
10. bekkingar í Keilu og Bíó í boði foreldra
Í lok þemavinnunnar á þriðjudaginn fóru nemendur 10. bekkjar í rútu upp í Keiluhöllina í Öskjuhlíð, spiluðu keilu og fengu pizzu. Þau skoðuðu einnig nánasta umhverfi keiluhallarinnar en síðan var haldið í rútu í Mjóddina þar sem farið var í bíó […]
Heimsókn 6. bekkja í Vísindasafn HÍ
Miðvikudaginn 8.október fóru 6.HHR og 6.JÞS í heimsókn í Vísindasafn Háskólans sem staðsett er í anddyri Háskólabíós. 6. EÓÓ hafi farið 27. september s.l. Tekið var á móti 6.HHR kl. 9:00 og á móti 6.JÞS kl.11:00. Segja má að þessi heimsókn hafi […]
Bókmenntaverðlaun barnanna
Við í Álfhólsskóla tókum þátt í að velja bók til bókmenntaverðlauna barnanna 2014. Barna – og unglingabókin Rangstæður í Reykjavík eftir Gunnar Helgason og Amma Glæpon eftir breska gamanleikarann David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar voru valdar bestar þetta árið. Við […]
Nú lesum við
Í dag kynnum við nokkur lestrarhvetjandi verkefni sem við í Álfhólsskóla ætlum að taka þátt í og hvetjum við ykkur til að kynna ykkur þau vel. Fyrst ætlum við að nefna lestrarátak sem hefst í dag, sjá tengil: http://www.visindamadur.com/#!lestraratak/cypb en það […]
Angar Kvikmyndahátíðarinnar Riff í Álfhólsskóla
Í fyrsta skipti síðan RIFF (Reykjavík International Film Festival) var fyrst hrundið af stað 2004 þá stóð nágrannasveitarfélögunum til boða að taka þátt og þáði Kópavogur það. Alls níu skólar hafa síðustu daga unnið að handriti, kvikmyndatöku, leik og leikstjórn, klippingu […]