Nýjustu fréttir

Landnámshátíð á Víghól
Landnámshátíð 5. bekkja Álfhólsskóla var haldin föstudaginn 29. maí á Víghól. Byrjað var á því að fara í skrúðgöngu frá Álfhólsskóla Hjalla í Digranes með víkinga á hestum í fararbroddi. Dansaður var sverðdans við undirspil Skálmaldar fyrir nemendur í Digranesi. Gengið […]

Krakkakór Álfhólsskóla á afmælishátíð Kópavogs.
Krakkakór Álfhólsskóla (kór 3. og 4. bekkjar) skemmti sér og öðrum vel á frábærri afmælishátíð Kópavogs í tilefni 60 ára afmælis bæjarins í Kórnum sunnudaginn 10. maí. Dagskráin var stútfull af frábærum listamönnum og þar voru saman komnir barnakórar flestra skóla […]

Foreldrafélagið 5 ára – aðalfundur
Á aðalfundi FFÁ 12. maí 2015 voru 5 ár liðin frá stofnun foreldrafélags við Álfhólsskóla. Af því tilefni var bökuð forláta afmælisterta sem gestir gæddu sér á eftir að fínum aðalfundi lauk. Kristín Andrea Einarsdóttir var kjörin nýr formaður FFÁ til […]

Kópavogur 60 ára
Nemendur og starfsfólk Álfhólsskóla héldu uppá 60 ára afmæli Kópavogsbæjar þann 11. maí 2015. Afmælisterta var í boði og fengu sér allir sneið og kalda mjólk með. Afmælissöngur sunginn til heiðurs afmælisbarninu og gleði skein úr hverju andliti. Hér eru nokkrar […]

Afmæli Kópavogsbæjar
Sæl öll ! Kópavogsbær býður bæjarbúum öllum á stórtónleika í Kórnum þann 10. maí næstkomandi. Tónleikarnir verða fjölbreyttir og stórskemmtilegir, fram koma listamenn sem flestir eru fyrrverandi eða núverandi Kópavogsbúar, stórstjörnur á öllum aldri. 400 börn stíga á stokk og syngja […]
Gildi mánaðarins
Gildi október er: Hjálpsemi