Nýjustu fréttir
Afmæli Kópavogsbæjar
Sæl öll ! Kópavogsbær býður bæjarbúum öllum á stórtónleika í Kórnum þann 10. maí næstkomandi. Tónleikarnir verða fjölbreyttir og stórskemmtilegir, fram koma listamenn sem flestir eru fyrrverandi eða núverandi Kópavogsbúar, stórstjörnur á öllum aldri. 400 börn stíga á stokk og syngja […]
Gildi mánaðarins
Gildi október er: Hjálpsemi
Verðlaunaafhending vegna Álfhólsskólaleikar
Á heilsudögunum 14. og 15. apríl fóru Álfhólsskólaleikarnir fram í 5. -7. bekk. Í dag voru verðlaun veitt fyrir frammistöðu einstakra greina. Íþróttakennararnir Jón Óttarr og Jón Magnússon stóðu fyrir viðurkenningunum. Var sigurvegurum fagnað með góðu lófaklappi ásamt því að fá […]
6. JÞS á Þjóðminjasafni Íslands
Nemendur og Júlíus kennari 6.JÞS skelltu sér um daginn á Þjóðminjasafn Íslands. Margt áhugavert var þar að finna. Eiginlega var allt áhugavert og fengu krakkarnir að klæða sig upp í búninga og skoða ýmsa hluti úr fortíðinni okkar. Hér eru myndir […]
Hjálmar frá Kiwanismönnum
Í dag komu Kiwanismenn til okkar í 1. bekk og gáfu okkur hjálma. Þökkum við því kærlega fyrir okkur.
Listamenn án landamæra
Samsýning listamanna á Borgarbókasafninu í Reykjavík stendur yfir dagana 15.—26. apríl. Sýningin er á vegum List án landamæra og heitir Í-mynd. Á sýningunni eru fjölbreytt verk og áhugavert samspil myndlistar og bókverka skoðuð. Nemendur í myndlist hjá Mímí símenntun sýna þar […]