Nýjustu fréttir

Verðlaunahafar í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs

Verðlaunaafhending í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs  fór fram þann 21.janúar í Salnum Kópavogi. Þær Martyna Joanna Szopa og Oliwia Lenska sem eru í 7.HHR í Álfhólsskóla hrepptu þar efsta sætið með ljóð sitt: Ég sit á göngustígnum. Þær eru báðar pólskar og hafa […]

Lesa meira

Heilsuræktin í íþróttahúsinu Digranesi

Heilsurækin hefst að nýju mánudaginn 4. janúar 2016. Verð aðeins 12.000 kr. fyrir vorönnina, janúar – maí. Einnig hægt að vera stakan mánuð. Skráning á staðnum. Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:30 – 19:30 og laugardögum kl. 10:00 – […]

Lesa meira

Kærleikskaffihús í Álfhólsskóla

Kaffihús fullt af kærleika og hátíðleika er starfsrækt núna á aðventunni í Álfhólsskóla. Vinabekkir koma saman og borða vöfflur með rjóma og drekka kakó með.  Lesin er jólasaga og sungnir jólasöngvar.  Mikil ánægja er með kaffihúsið og allir fara með gleði […]

Lesa meira

Bestu jólin – Jólasaga kærleikskaffihússins

Bestu jólin   Það var aðfangadagur. Búðargatan var troðfull af fólki. Klukkan var hálfsex og margir á síðustu stundu með jólainnkaupin. Ég hafði ekki keypt neitt. Engar gjafir, ekkert tré, ekkert skraut. Þegar aurarnir eru ekki fleiri en tíu í pyngjunni […]

Lesa meira