Nýjustu fréttir
Morgunkaffi með foreldrum frestast
Því miður verðum við að fresta fyrirhuguðu morgunkaffi foreldra með stjórnendum skólans sem samkvæmt skóladagatali átti að vera með foreldrum miðstigs á morgun þriðjudaginn 8. mars og foreldrum unglingastigs miðvikudaginn 9. mars. Morgunkaffi með foreldrum miðstigs færist til þriðjudagsins 15. mars […]

Stærðfræðileikar 6. bekkja Álfhólsskóla
Í dag hélt 6.bekkur í Álfhólsskóla upp á alþjóðlega stærðfræðidaginn sem var 5.febrúar síðastliðinn. Af því tilefni var efnt til stærðfræðileika. Árganginum var skipt í 11 hópa sem reyndu í sameiningu að ljúka eins mörgum stærðfræðiverkefnum og þeir gátu. Verkefnin voru […]

Öskudagur á yngsta stigi
Við hér á yngsta stigi héldum upp á öskudaginn. Komum flest í búningum og var mikið fjör hjá okkur. Hver árgangur kom á sal og marseraði, dansaði og sló síðan köttinn úr tunnunni. Valinn var tunnukóngur og tunnudrottning. Hér eru nokkrar […]
Fáránleikar á öskudegi í Álfhólsskóla
Fáránleikar voru haldnir í Álfhólsskóla. Miðstigið þreytti ýmsar þrautir og var innbyrðiskeppni milli liða. Liðin fengu stig fyrir frammistöðu og prúðleika. Ýmsar þrautir þurftu liðin að leysa og voru allir samtaka um að vinna nammisjóðinn. Í boði var að fara í […]

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2016 – 2017
Grunnskólar Kópavogs Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2016 – 2017 Innritun 6 ára barna (fædd 2010) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is Opnað verður fyrir skráningu 1.mars 2016 og stendur hún til 8.mars. […]

Verðlaunahafar í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs
Verðlaunaafhending í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs fór fram þann 21.janúar í Salnum Kópavogi. Þær Martyna Joanna Szopa og Oliwia Lenska sem eru í 7.HHR í Álfhólsskóla hrepptu þar efsta sætið með ljóð sitt: Ég sit á göngustígnum. Þær eru báðar pólskar og hafa […]