Nýjustu fréttir

Þemavika í Álfhólsskóla

Þemavika var haldin í Álfhólsskóla dagana 14.- 15. október 2015. Ýmislegt var á boðstólum s.s. fataskoðun, heimsálfugerð, tré gert úr endurunnu efni, unnið með laufblöðmósaík, bókamerkjagerð o.fl.  Þema að þessu sinni var Sjálfbærni og Umhverfisvernd.  Hér eru nokkrar myndir úr vinnunni […]

Lesa meira

Gjöf til skólans

Harpa Lúthersdóttir kom nýlega færandi hendi og afhenti skólanum 30 eintök af bók sinni Má ég vera memm ásamt kennsluleiðbeiningum. Bókin er sérstaklega hugsuð sem kennsluefni fyrir nemendur á yngsta stigi í umfjöllun um einelti.  Það er fyrirtækið JOE & THE […]

Lesa meira

Afhending spjaldtölva í 8. og 9. bekk í Álfhólsskóla

Nemendur í áttunda og níunda bekk Álfhólsskóla fengu í dag afhentar spjaldtölvur. Þá voru tæplega 900 tæki afhent en spjaldtölvuvæðing grunnskóla í Kópavogi hefst með þessum tveimur árgöngum. Haldnir voru kynningarfundir í skólunum fyrir foreldra í tengslum við afhendinguna þar sem […]

Lesa meira

Fréttir af heilsurækt foreldrafélagsins

Nú er allt komið á fullt í heilsuræktinni í Digranesinu. Það er þó enn pláss fyrir fleiri og við viljum hvetja þá sem hafa hugsað sér að vera með í vetur að drífa sig nú af stað. Við erum svo lánsöm að […]

Lesa meira

Álfhólsskóli hlaut Umhverfisviðurkenningu Kópavogs 2015

Framlag til umhverfismála – Álfhólsskóli Álfhólsskóli hefur alltaf látið sig varða umhverfismál með einum eða öðrum hætti. Það var svo árið 2013 að tekin var ákvörðun um að taka þátt í alþjóðlegu verkefni á vegum Landverndar, Skólar á grænni grein. Nú tveimur […]

Lesa meira