Indíánar í Álfhólsskóla

Í síðustu viku voru nemendur í 1. bekk að læra stafinn I i. Að því tilefni útbjuggu nemendur indíánakórónur og héldu smá indíánaveislu. Hér eru flottar myndir af þeim í indíánaskrúða 🙂
Posted in Fréttir.