Nýjustu fréttir

Skapandi tónlistarmiðlun í Álfhólsskóla

Í dag var haldin sýning á tónverki í Álfhólsskóla.  Nemendur úr Listaháskóla Íslands hafa komið þrisvar í skólann og unnið með nemendum 6. bekkjar í Skapandi tónlistarmiðlun.  Hugmyndin byggist á því að unnið er með hugmyndir krakkanna og sett saman tónverk […]

Lesa meira

Morgunkaffi með foreldrum frestast

Því miður verðum við að fresta fyrirhuguðu morgunkaffi foreldra með stjórnendum skólans sem samkvæmt skóladagatali átti að vera með foreldrum miðstigs á morgun þriðjudaginn 8. mars og foreldrum unglingastigs miðvikudaginn 9. mars. Morgunkaffi með foreldrum miðstigs færist til þriðjudagsins 15. mars […]

Lesa meira

Stærðfræðileikar 6. bekkja Álfhólsskóla

Í dag hélt 6.bekkur í Álfhólsskóla upp á alþjóðlega stærðfræðidaginn sem var 5.febrúar síðastliðinn. Af því tilefni var efnt til stærðfræðileika. Árganginum var skipt í 11 hópa sem reyndu í sameiningu að ljúka eins mörgum stærðfræðiverkefnum og þeir gátu. Verkefnin voru […]

Lesa meira

Öskudagur á yngsta stigi

Við hér á yngsta stigi  héldum upp á öskudaginn.  Komum flest í búningum og var mikið fjör hjá okkur. Hver árgangur kom á sal og marseraði, dansaði og sló síðan köttinn úr tunnunni. Valinn var tunnukóngur og tunnudrottning. Hér eru nokkrar […]

Lesa meira

Fáránleikar á öskudegi í Álfhólsskóla

Fáránleikar voru haldnir í Álfhólsskóla.  Miðstigið þreytti ýmsar þrautir og var innbyrðiskeppni milli liða.  Liðin fengu stig fyrir frammistöðu og prúðleika.  Ýmsar þrautir þurftu liðin að leysa og voru allir samtaka um að vinna nammisjóðinn.  Í boði var að fara í […]

Lesa meira