Nýjustu fréttir
Fjölgreindarleikar miðstigs
Fjölgreindarleikarnir voru haldnir í Álfhólsskóla á þriðjudag og miðvikudag í síðustu viku. Ýmislegt var í boði s.s. stígvélakast, brennó, körfuhittni, badmintonþraut, snú snú, saumastöð, kvikmyndagetraun, undraandlit með nöglum, „dans dans dans“, fánar heimsins o.fl. Allir voru virkir í vinnunni og nokkuð […]
Landnámshátíð Álfhólsskóla
Landnámshátíð var haldin 30.maí á Víghól. Hátíðin var hápunktur 5.bekkja í vinnu með landnám Íslands. Dagurinn byrjaði með skrúðgöngu þar sem nemendur og kennarar gengu í sínu fegursta landnámsskarti s.s. með skikkjur og skartgripi, sverð og skyldi. Sverðadansinn var stiginn á […]
Lokahátíð Pegasus
Lokahátíð Pegasus var haldin í gær 26. maí. Það sem í boði fyrir nemendur var sápubolti, rennibraut, heitur pottur og candifloss. Í lokin var síðan boðið uppá grillaðar pylsur og gos. Snorri og starfsmenn hans voru síðan með opið hús um […]
Flott gjöf í einhverfudeildina
Síðastliðinn miðvikudag, færði Embla Dís í 6. BH sérdeildinni teppi að gjöf, sem hún hafði saumað í textíl. Teppið er applikerað af henni með myndum af angry birds, sem hún teiknaði og útfærði í efni. Bakhlið teppisins er með sérstaklega mjúku […]
Árlegur stefnumótunardagur í Álfhólsskóla
Stefnumótunardagur var haldinn í Álfhólsskóla þriðjudaginn 26. apríl. Í upphafi dagsins voru nemendur með sínum umsjónarkennara og unnu í hópum. Foreldrar og aðstandendur nemenda voru í umræðum með Einar Birgi á sal. Umræður voru nokkrar og voru spurningar lagðar fram til […]
Vatnslitamálun í útikennslu
Við buðum 7.bekkingum í vatnslitamálun á dögunum. Fórum við út í góða veðrið með liti og striga sem nemendurnir höfðu smíðað í Hönnun smíði. Myndefnið var Ég og náttúran. Vettvangurinn var Fossvogsdalurinn og umhverfi hans. Vissulega kom Esjan sterk inn í […]