Nýjustu fréttir

Heilsudagar Álfhólsskóla
Heilsudagar fóru fram hér í Álfhólsskóla 24. og 25. apríl. Dagskráin var afar fjölbreytt að vanda og tóku nemendur og starfsfólk þátt í fjölbreyttum heilsutengdum verkefnum. Yngsta stigið fór m.a. í heimsókn upp í Gerplu og í gönguferð en einnig var […]

Opinn skólaráðsfundur
Þér er boðið á opinn skólaráðsfund og stefnumótun Álfhólsskóla. Hvenær: Föstudaginn 19.apríl kl.8:15 Hvar: Salnum Hjalla Áherslur í stefnumótun: Skólareglur Álfhólsskóla

Barnaþing Kópavogsbæjar 2024
Barnaþing Kópavogsbæjar 2024 var haldið miðvikudaginn 20.mars og fóru fjórir frábærir fulltrúar á þingið frá Álfhólsskóla ásamt náms- og starfsráðgjafa unglingastigs og forstöðumanni Pegasus, en það voru þau Dagur, Frosti, Jóel og Maria. Á þinginu voru ræddar 7 tillögur frá öllum […]

Forvarnarsjóður Kópavogs
Markmið Forvarnarsjóðs er að veita einstaklingum, félagasamtökum, fyrirtækjum og stofnunum styrki til verkefna sem hafa það að leiðarljósi að efla forvarnir, heilsu og vellíðan Kópavogsbúa. Styrkir úr sjóðnum skulu eingöngu veittir til verkefna með að minnsta kosti eina af eftirtöldum áherslum: […]

Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin var haldin í liðinni viku og átti Álfhólsskóli tvo keppendur, þær Sunnevu Valey og Viktoríu Emmu. Þær stóðu sig virkilega vel og voru flottir fulltrúar fyrir hönd skólans.

Söngleikjaval – Mean Görls
Söngleikjaval Álfhólsskóla kynnir – Mean Görls Fumsýning 14.mars kl.19.30 Aðrar sýningar 15.mars kl.17:00 og 19:30 16 ára og yngri – 500 kr Fullorðnir – 1500 kr Miðasala hjá ritara í Hjalla