Nýjustu fréttir

Breyttur opnunartími skrifstofu

Gleðilegt ár og takk fyrir samstarfið á liðnum árum. Opnunartími skrifstofu skólans hefur tekið breytingum á nýju ári. Skrifstofan er opin frá kl. 08:00 – 14:00. Ritari tekur aðeins á móti símtölum á þessum tíma. Jafnframt hefur verið opnað fyrir þann […]

Lesa meira

Gleðileg jól

Jólafrí nemenda hefst á hádegi miðvikudaginn 20. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrám miðvikudaginn 3. janúar. Starfsfólk Álfhólsskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Lesa meira

Jólalestrarbingó Álfhólsskóla

Í dag voru dregnir út vinningshafar í Jólalestrarbingói yngsta og miðstigs. Á yngsta stigi tóku 109 nemendur þátt á og var það Hilmar Kári Bjarkarson í 2.bekk sem vann til bókarverðlauna.   Á miðstigi tóku 41 nemendur þátt og var það […]

Lesa meira

Jólahlaðborð Álfhólsskóla

Mikil hátíðarstund átti sér stað í vikunni sem leið er hið árlega jólahlaðborð Álfhólsskóla fór fram. Líkt og venjulega var öllum nemendum boðið í mat en yngsta- og miðstigið snæddu jólamat miðvikudaginn 13.desember en unglingastigið fimmtudaginn 14.desember. Starfsfólk eldhúsanna í Digranesi […]

Lesa meira

Kærleikskaffihús Álfhólsskóla

Dagana 5. – 8. desember er Kærleikskaffihús hjá okkur í Álfhólsskóla á sal skólans í Hjalla. Á kærleikskaffihúsi hittast vinabekkirnir/árgangar, borða saman vöfflur með sultu og rjóma og drekka heitt súkkulaði við kertaljós. Jólatónlist ómar um salinn, vöfflulykt í loftinu og […]

Lesa meira

Slökkvuliðið í heimsókn

Starfsmenn slökkviliðsins heimsóttu 3. bekk í dag og sýndu krökkunum sjúkrabíl og slökkviliðsbíl. Þetta fannst þeim mjög spennandi og kæmi okkur ekki á óvart ef einhverjir leggðu þetta starf fyrir sig í framtíðinni.

Lesa meira