Nýjustu fréttir

Slökkviliðið í heimsókn
Í nóvember kom slökkviliðið í heimsókn til okkar í 3ja bekk og voru með fræðslu um eldvarnir. Nemendur fengu getraun til að leysa sem við sendum svo til þeirra til að vera með í pottinum þegar dregið yrði. Þeir komu svo […]

Stóra upplestrarkeppnin í Álfhólsskóla
Stóra upplestrarkeppni Álfhólsskóla var haldin fimmtudaginn 1.mars. Verðugir fulltrúar úr 7. bekkjum tóku þátt og lásu bæði brot úr skáldsögu og ljóð í von um að verða valin áfram til þátttöku á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar, sem haldin verður í Salnum í […]

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2018 – 2019
Innritun 6 ára barna (fædd 2012) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2018 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og […]

Óveður – röskun / bad weather
Veðurhorfur í fyrramálið miðvikudaginn 21. febrúar eru mjög ótryggar. Fylgist vel með veðri áður en þið sendið börn ykkar í skólann. Skólinn verður væntanlega opnaður á tilsettum tíma en erfitt getur verið fyrir börn að fara leiðar sinnar í skólann. Foreldrar […]

Dagarnir 14. – 20. febrúar
Dagana 14. – 20. febrúar verður dagskráin eftirfarandi: Miðvikudagur 14. febrúar er öskudagur og skertur kennsludagur. Kennslu lýkur á hádegi en dægradvöl er opin frá hádegi fyrir þau börn sem þar eru skráð. Fimmtudagur 15. febrúar. Dægradvöl opin allan daginn fyrir […]
Sigraði söngkeppnina
Þann 7. febrúar var Söngkeppni Félagsmiðstöðva Kópavogs haldin í Salnum, Hamraborg. Bryndís Bergmann Oddsdóttir nemandi Álfhólsskóla tók þátt fyrir hönd Pegasus með frumsamda laginu sínu Lost og gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina. Þá er bara næst á dagskrá að […]