Vorsýning

Þann 29. maí síðastliðinn var 4.bekkur Álfhólsskóla með vorsýningu í sal skólans Digranesi. Stífar æfingar hafa verið síðustu vikur og sýndu nemendur hina ýmsu hæfileika á sýningunni sem bar nafnið „Ísland got talent“. Nemendur stóðu sig með prýði og var mikil ánægja með sýninguna.

Posted in Fréttir.