Nýjustu fréttir

Vinnum saman á miðstigi
Nemendur á miðstigi hafa síðastliðnar fimm vikur verið að vinna saman þvert á árganga og bekki að vinna með bókina Benjamín dúfa eftir Friðrik Erlingsson. Nú á þriðjudaginn síðasta kom Friðrik sjálfur Erlingsson höfundar bókarinnar í heimsókn í Álfhólsskóla og spjallaði við nemendur. […]

Heimsókn í CCP
Valið „Móðurmál í stafrænum heimi“ heimsótti CCP síðastliðinn þriðjudag. Þetta var heldur betur áhugaverð og lærdómsrík heimsókn. Nemendur voru mjög áhugasamir og spurðu Báru forritara hjá CCP, sem tók á móti okkur, spjörunum úr.

Lykilhæfnidagar
Alla síðustu viku hafa nemendur á unglingastigi fengið tíma og tækifæri til þess að vinna að lengri verkefnum, skipuleggja vinnu sína einstaklingslega og í hóp og hvatningu til að bera ábyrgð á eigin námi. Heill dagur var helgaður einni til tveimur […]

Heimsókn á á Bókasafn Kópavogs
Í dag var nemendum í 9. bekk boðið að upp á spjall með Jóni Gnarr á Bókasafni Kópavogs. Jón fræddi nemendur um hvernig bók verður til og hvað felst í því að vera rithöfundur. Hann fjallaði einnig um handritagerð og hversu […]

Kóngulóardagar
Síðustu fjóra daga hafa verið Kóngulóardagar í Álfhólsskóla, tveir dagar í Digranesi og tveir í Hjalla. Kóngulóardagar eru uppbrotsdagar þar sem nemendur vinna í hópnum þvert á árganga og fara á 10 ólíkar stöðvar og unnu með þjóðsögur, goðsögur og ævintýri […]

Skólahlaup UMSK 2018
Skólahlaup UMSK fór fram fimmtudaginn 4. október á Kópavogsvelli. Hlaupið er ætlað nemendum 4.-7. bekkja. Þar sem uppbrotsdagar voru á miðstigi Álfhólsskóla á sama tíma voru það einkum 4. bekkingar sem tók þátt að okkar hálfu. Þeir stóðu sig með prýði […]