Nýjustu fréttir

Vináttuganga

Í gær var árlegur baráttudagur gegn einelti. Dagurinn var haldinn hátíðlegur í Álfhólsskóla að vanda. Vinabekkir hittust um morguninn og teiknuðu saman sjálfsmyndir í sínum litum en hver vinabekkur á sinn lit. Stefnt er á að raða saman sjálfsmyndunum á veggjum […]

Lesa meira

Hrekkjavaka á bóksafninu

Á miðvikudaginn síðasta var haldið upp á Hrekkjarvökuna á bókasafni skólans Hjallameginn. Fjöldi nemenda og starfsfólks mættu í hryllilegum búningum af þessu tilefni og fengu nemendur á mið- og unglingastigi tækifæri til þess að koma á bókasafnið vopnaðir vasaljósi til þess […]

Lesa meira

Vinnum saman á miðstigi

Nemendur á miðstigi hafa síðastliðnar fimm vikur verið að vinna saman þvert á árganga og bekki að vinna með bókina Benjamín dúfa eftir Friðrik Erlingsson. Nú á þriðjudaginn síðasta kom Friðrik sjálfur Erlingsson höfundar bókarinnar í heimsókn í Álfhólsskóla og spjallaði við nemendur. […]

Lesa meira

Heimsókn í CCP

Valið „Móðurmál í stafrænum heimi“ heimsótti CCP síðastliðinn þriðjudag. Þetta var heldur betur áhugaverð og lærdómsrík heimsókn. Nemendur voru mjög áhugasamir og spurðu Báru forritara hjá CCP, sem tók á móti okkur, spjörunum úr.

Lesa meira

Lykilhæfnidagar

Alla síðustu viku hafa nemendur á unglingastigi fengið tíma og tækifæri til þess að vinna að lengri verkefnum, skipuleggja vinnu sína einstaklingslega og í hóp og hvatningu til að bera ábyrgð á eigin námi. Heill dagur var helgaður einni til tveimur […]

Lesa meira

Heimsókn á á Bókasafn Kópavogs

Í dag var nemendum í 9. bekk boðið að upp á spjall með Jóni Gnarr á Bókasafni Kópavogs. Jón fræddi nemendur um hvernig bók verður til og hvað felst í því að vera rithöfundur. Hann fjallaði einnig um handritagerð og hversu […]

Lesa meira